Kjarafundur í Háskólabíói

Sameiginlegur kjarafundur BHM félaga vegna kjarasamninga verður haldinn í Háskólabíói þann 6. febrúar kl.15:00. Stjórn Stéttarfélags lögfræðinga hvetur félagsmenn til þess að mæta og sýna samstöðu.
BHM_postkort-1