Samræðufundur við viðsemjendur í Háskólabíói

Nú blásum við til fundar á ný í Háskólabíói þann 13. mars n.k. kl.15:00 – 16:30. BHM hefur óskað eftir því við viðsemjendur (ríki, borg og sveitarfélög) að forsvarsmenn þeirra ávarpi fundinn.
Augl_vef