Nýr vefur um stofnanasamninga

Nýlega var sett upp heimasíða tileinkuð stofnanasamningum. Vefurinn er samstarfsverkefni Kjara- og mannauðssýslu ríkisins og stéttarfélaga og er liður í fræðsluátaki um gerð og inntak stofnanasamninga. Á vefnum er að finna efni um tilurð og markmið stofnanasamninga sem og efni sem ætti að nýtast gerð og framkvæmd þeirra. Slóð á vefinn má finna hér