Aðalfundur félagsins 2017

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga var haldinn 23. mars sl. frábær mæting var á fundinn og var einn nýr aðili kosinn í stjórn félagsins, þ.e. Bára Jónsdóttir, einnig var kosinn einn nýr varamaður í stjórn og varð fyrir valinu Jóhann Gunnar Þórarinsson. Hér má finna fundargerð aðalfundarins.

Hér má finna skýrslu stjórnar vegna tímabilsins 2016-2017.