Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga var haldinn 5. apríl sl. Á fundinum hlutu Benedikt Hallgrímsson og Hrafnhildur Guðjónsdóttir endurkjör til stjórnar. Þá var Jón Pétur Skúlason kjörinn varamaður í stjórn.

Hér má finna skýrslu stjórnar vegna tímabilsins 2016/2017.