Orlofssjóður BHM

Sjóðsaðild er háð aðild að aðildarfélagi BHM. Stéttarfélag lögfræðinga er aðildarfélag af BHM

Sjóðurinn á yfir 47 húseignir víða um land, þar af 36 í heilsársnotkun, nánari upplýsingar má finna á vefsvæði Orlofssjóðs BHM. Sjóðurinn er rekinn af skrifstofu BHM að Borgartúni 6, sími 581 2090.