Félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga aðild að eftirtöldum sjóðum en sjóðsaðild getur verið misjöfn eftir starfsvettvangi:

Frekari upplýsingar um þær reglur sem gilda um úthlutanir úr sjóðunum má finna með því að ýta á nafn hvers sjóðs fyrir sig hér á síðunni en félagsmenn geta einnig haft samband við þjónustuskrifstofu félagsins í síma 595 5165 óski þeir eftir frekari upplýsingum.