Kosning um kjarasamning

Ágæti félagsmaður Meðfylgjandi eru ýmsar gagnlegar upplýsingar og reiknivélar sem þú getur nýtt þér  við mat á nýjum kjarasamningi fimm stéttarfélaga við ríkið. Atkvæðagreiðslan mun…

Lesa meira

Helstu atriði kjarasamnings við ríkið

Aðfararnótt mánudagsins 21. október skrifuðu Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarður, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga og Stéttarfélag lögfræðinga undir samning um framlengingu á…

Lesa meira
Image

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga 2018

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga var haldinn 5. apríl sl. Á fundinum hlutu Benedikt Hallgrímsson og Hrafnhildur Guðjónsdóttir endurkjör til stjórnar. Þá var Jón Pétur Skúlason kjörinn…

Lesa meira
Image

Nýr kjarasamningur við SA undirritaður

Þann 23. október var undirritaður nýr ótímabundinn kjarasamningur á milli 14 aðildarfélaga Bandalags háskólamanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar. Samningurinn byggir á fyrri…

Lesa meira

Aðalfundur félagsins 2017

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga var haldinn 23. mars sl. frábær mæting var á fundinn og var einn nýr aðili kosinn í stjórn félagsins, þ.e. Bára Jónsdóttir,…

Lesa meira

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2017. Fundurinn fer fram í fundarsölum á 4. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík og hefst klukkan 12:00…

Lesa meira

Nýr vefur um stofnanasamninga

Nýlega var sett upp heimasíða tileinkuð stofnanasamningum. Vefurinn er samstarfsverkefni Kjara- og mannauðssýslu ríkisins og stéttarfélaga og er liður í fræðsluátaki um gerð og inntak…

Lesa meira

Aðalfundur félagsins 2016

Aðalfundur Stéttarfélags lögfræðinga var haldinn 14. mars sl. tveir nýir voru kosnir í stjórn félagsins, þ.e. Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Benedikt Hallgrímsson, einnig var kosinn einn…

Lesa meira

Samræðufundur við viðsemjendur í Háskólabíói

Nú blásum við til fundar á ný í Háskólabíói þann 13. mars n.k. kl.15:00 – 16:30. BHM hefur óskað eftir því við viðsemjendur (ríki, borg…

Lesa meira

Kjarafundur í Háskólabíói

Sameiginlegur kjarafundur BHM félaga vegna kjarasamninga verður haldinn í Háskólabíói þann 6. febrúar kl.15:00. Stjórn Stéttarfélags lögfræðinga hvetur félagsmenn til þess að mæta og sýna…

Lesa meira