Stéttarfélögin fimm sem starfa undir hatti sameiginlegrar þjónustuskrifstofu gera kjarasamninga á þrennum vettvangi, þ.e. vegna félagsmanna sem starfa hjá ríki, hjá sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.

Kjarasamningar eftir viðsemjendum

  • Kjarasamningur við ríkið

Hér má finna helstu upplýsingar um stofnanasamninga við ríki, launatöflur eftir viðsemjendum og ráðningarsamninga.

Hér geta félagsmenn fundið stofnanasamning sinnar stofnunnar.

Hér má finna Launatöflu skv. úrskurði gerðardóms – gildir frá 1. júní 2016.

Hér má finna gerðardóm samkvæmt lögum nr. 31/2015,  gildistími frá 1. mars 2015 til 31. ágúst 2017.

Hér má finna kjarasamning (Samkomulag um breytingar) við ríkið, gildistími frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015.

Hér má finna síðasta gildandi kjarasamning við ríkið, gildistími 1. maí 2011 til 31. mars 2014.

Kjarasamningur frá 10. júní 2011

Hér má finna samkomulag um breytingu á kjarasamningi allra aðildarfélaga BHM frá 11. febrúar 2013

Samkomulag frá 11. febrúar 2013

Hér má finna samkomulag um breytingar á framlengingu á kjarasamningi aðila 19 aðildarfélaga BHM frá 6. júní 2011.

Eldri kjarasamningur stéttarfélags lögfræðinga
Eldri kjarasamningur

  • Kjarasamningar við Samband íslenskra sveitarfélaga

Ritrýndur heildartexti gildandi kjarasamnings, gildistími 1. september 2015 til 31. mars 2019, fyrir eftirfarandi félög:

Kjarasamningur frá 1. september 2015 til 31. mars 2019.

  • Kjarasamningar á almennum markaði

Gildandi kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins, gildistími frá 1. október 2017

Kjarasamningur gildir frá 1. október 2017. 

  • Kjarasamningar við Reykjavíkurborg
  • Kjarasamningur gildir frá 1. október 2017.