Félagsmenn geta ávallt haft samband við starfsmenn þjónustuskrifstofu stéttarfélagsins ef spurningar vakna varðandi starfsemi stéttarfélagsins eða félagsmenn vantar upplýsingar um réttindi sín hjá stéttarfélaginu. Mikið af upplýsingum má einnig finna á heimasíðu þjónustuskrifstofunnar stett.is

Símanúmerið hjá skrifstofunni er 595 5165. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netfangið sl@bhm.is

Starsfmenn þjónustuskrifstofunnar eru þessir:

Halldór K Valdimarsson, framkvæmdastjóri: halldor@bhm.is
Anna S. Ragnarsdóttir, þjónustufulltrúi: anna@bhm.is
Guðrún A Sigurðardóttir, verkefnastjóri: gudruns@bhm.is
Júlíana Guðmundsdóttir, lögfræðingur: juliana@bhm.is
Hjalti Einarsson, meistari í félags- og vinnusálfræði: hjalti@bhm.is

Þjónustuskrifstofa er til húsa að Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin), 3ju hæð.