Beint í efni

Kjarasamningar

Þjónustuskrifstofa Stéttarfélags lögfræðinga sér um gerð kjarasamninga fyrir hönd félagsins. Þessir miðlægu kjarasamningar eru sá grunnur sem mögulegir stofnana- eða fyrirtækjasamningar byggja síðan ofan á, eftir því sem við á hjá hverjum vinnustað.

Samningar í gildi

Kjarasamningur við ríkissjóð

Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg

Kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins

Eldri kjarasamningar

Leit í kjarasamningum

Kjarasamningaleitin gerir þér kleift að leita með einföldum hætti í gildandi kjarasamningum, til dæmis til að sjá hvar tiltekin lykilhugtök koma fyrir.