Fréttir
Kosning um kjarasamning
Ágæti félagsmaður Meðfylgjandi eru ýmsar gagnlegar upplýsingar og reiknivélar sem þú getur nýtt þér við mat á nýjum kjarasamningi fimm stéttarfélaga við ríkið. Atkvæðagreiðslan mun…
Helstu atriði kjarasamnings við ríkið
Aðfararnótt mánudagsins 21. október skrifuðu Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarður, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga og Stéttarfélag lögfræðinga undir samning um framlengingu á…