Kjarasamningar
Stéttarfélag lögfræðinga gerir kjarasamninga fyrir hönd sinna félagsmanna. Þessir miðlægu kjarasamningar eru sá grunnur sem mögulegir stofnana- eða fyrirtækjasamningar byggja síðan ofan á, eftir því sem við á hjá hverjum vinnustað.
Gildandi kjarasamningar
Hér er að finna samninga Stéttarfélags lögfræðinga við sína viðsemjendur, ásamt launatöflum og öðru aukaefni.
Kjarasamningur við ríkissjóð
- Kjarasamningur
- Samkomulag um framlengingu kjarasamnings á PDF-sniði
- Launatöflur í Excel sniði | PDF-útgáfa
- Stofnanasamningar
Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga
- Kjarasamningur
- Samkomulag um framlengingu kjarasamnings á PDF-sniði
- Launatöflur í Excel sniði | PDF-útgáfa
Kjarasamningur við Reykjavíkurborg
- Kjarasamningur
- Samkomulag um framlengingu kjarasamnings á PDF-sniði
- Launatöflur í Excel sniði | PDF-útgáfa
Kjarasamningur við Samtök atvinnulífsins
Leit í kjarasamningum
Þjónusta Stéttarfélags lögfræðinga
Sérfræðingar á skrifstofu félagsins aðstoða félagsfólk við eftirfylgni og túlkun kjarasamninga og geta svarað spurningum varðandi kjara- og réttindamál. Skrifstofan aðstoðar einnig við lausn ágreiningsmála sem varða framkvæmd og túlkun kjarasamninga. Þar með talið er aðstoð við útreikninga á launum og innheimtu ef þörf krefur.