Beint í efni

Kjarasamningur Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga samþykktur

Kæri félagi

Kosningu um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Stéttarfélags lögfræðinga og Reykjavíkurborgar er nú lokið. Telst samningurinn samþykktur.

Samningin má sjá hér: Z4ZkU5bqstJ99bU5_KjarasamningurSLviðReykjavíkurborg.pdf

Virðingarfyllst

Stjórn SL