Hlutverk Stéttarfélags lögfræðinga er að vera í forsvari fyrir félagsmenn sína við gerð kjarasamninga og við aðrar ákvarðanir er á einhvern hátt snerta kjör þeirra.

Hér á síðunni má finna helstu upplýsingar er varða kjör og réttindi félagsmanna.

* Hér má finna upplýsingar um þá samninga sem í gildi eru
* Hér má finna helstu upplýsingar varðandi réttindi trúnaðarmanna.
* Hér má finna helstu upplýsingar varðandi stofnanasamninga.

Upplýsingar um helstu launabreytingar má finna á vefsíðu Bandalags háskólamanna bhm.is.

Gildandi launatöflur eftir viðsemjendum.