Skrifstofa Stéttarfélags lögfræðinga
Stéttarfélag lögfræðinga rekur sameiginlega þjónustuskrifstofu með Kjarafélagi viðskipta- og hagfræðinga og Félagi háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins undir nafninu Þjónustuskrifstofan HVSL. Skrifstofan er til húsa að Borgartúni 6 og er opin alla virka daga frá klukkan 9-12 og 13-15.
Síminn er 595 5140
netfang: sl@stettarfelaglogfraedinga.is
Hjalti Einarsson
Verkefnastjóri kjaramála
Hjalti er verkefnastjóri kjaramála. Hann hefur meistaragráðu í félags- og vinnusálfræði og er nú einnig í meistaranámi í nýsköpun og viðskiptaþróun. Hann hefur síðustu 14 árin unnið við rannsóknir og greiningu gagna og stjórnun verkefna á sviði kjara- starfsemis- og mannauðsmála. Hjalti hefur umsjón með kjaraviðræðum og eftirfylgni kjarasamninga.